Verið velkomin á heimasíðuna mína
Hér á síðunni getur þú fundið nokkrar upplýsingar um mig og mín störf, bæði í máli og myndum.
Notaðu valmyndina hér til vinstri til að skoða allt sem þér dettur í hug. Gefðu þér bara góðan tíma.
Gjörðu svo vel. - Kristján.
Kristján frá Gilhaga gefur nú út aðra bók úr sínum sagnasjóði
Bókin Sögur, kvæði og kviðlingar inniheldur, líkt og Stökur, ljóð og sagnasafn er kom út 2014 blandað efni. Þá eru einnig til skemmtunar og skýringa á texta, fjölmargar teikningar sem lífga verulega uppá lesninguna. Og þá er hér til viðbótar ljóðaþáttur Sigurlaugar Stefánsdóttur frá Gilhaga, brot af hennar kveðskap og hefur ekki birtst fyrr á prenti