Myndasafnið

Því fer nú fjarri að hér sé samankomið allt mitt myndasafn. En hér eru, og munu verða settar inn myndir af ýmsu því sem mér finnst að fleiri en ég hefðu gaman af að skoða, bæði frá liðinni tíð, og líðandi stund.