Ljóðskáld

textar oskar kristjanÉg hef ort mikið af ljóðum og lausavísum, og einnig samið fjölmarga texta við sönglög og danslög sem hafa verið gefin út á hljómdiskum og snældum.

Dæmi um efnistök:

Erfiljóð, sálmar, ættjarðarljóð, rímur, afmælisljóð, skemmtiljóð og hvers konar tækifærisljóð.

Í valmyndinni hér til vinstri eru þessum flokkum gerð nánari skil.
Gjörðu svo vel að skoða allt sem þig langar til.