Annað
Svo eru dýr margoft sett upp í fullri stærð, og mest ber þar á selum, af mörgum stærðum og hinum ýmsu tegundum. Svo hef ég sett upp heilu fuglabjörgin og náttúrusöfnin, og þá er hverjum grip valinn sá staður sem honum er hentastur í náttúrunni. Enn segja myndirnar mest.