Dýrahausar
Gríðarlega margir vilja eiga uppstoppaða hausa af uppáhalds dýrum hangandi uppi á stofuvegg hjá sér, ýmist úr eigin búi, eða veiðidýr sem minna á frækileg afrek, og hetjudáðir margvísar.
Afar áríðandi er að hafa samband við mig áður en slíkum dýrum er lógað, ef viðkomandi er ekki slíku kunnugur, því það er ekki sama hvernig haus er skorinn af. Auðvelt er líka að spyrja This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..