Refir og Minkar

Mjög er það misjafnt hvernig uppsetningu fólk vill hafa á refum og minkum. Algeng og vinsæl útfærsla er eins og þessi hvíta, sem trítlar hérna ofan við, en minna er um að fólk sé með sér kröfur um uppsetningu á minkum. En myndirnar sýna þetta best.